Kraftur hf. hefur í yfir 50 ár verið umboðsaðili fyrir MAN á Íslandi og höfum við upp á að bjóða mikið úrval af vörubílum og rútum. MAN hefur fyrir löngu sannað ágæti sitt við Íslenskar aðstæður, enda verið með söluhæstu vörubílum á Íslandi um árabil.
Við bjóðum einnig upp á götusópa í ýmsum stærðum frá Bucher Municipal, einum þekktasta framleiðanda á þessu sviði. Þá hefur fyrirtækið söluumboð fyrir ZAUGG Ag., sem framleiða m.a. snjóblásara, flugbrautasópa og snjóplóga. Kraftur hf. hefur, um áratugaskeið, boðið upp á vörubílapalla, vagna og sturtudælur frá MEILLER, sem og glussakerfi frá Hyva. Við bjóðum einnig upp á ljósaboga frá Metec, myndavélakerfi frá Orlaco og driflínuhluti frá ZF.
FRÉTTIR

Jólakveðja
23. desember 2020
Nýr TGS – VGH Mosfellsbæ
26. nóvember 2020
Nýr TGX – Vilhjálmur Þórðarson
23. nóvember 2020
MAN TGX er vörubíll ársins 2021
23. nóvember 2020BÍLAR OG TÆKI
SÖLUSKRÁ – Nýtt og notað

MAN TGX 26.580 ’20
23. desember 2020
MAN TGS 35.440 8X4 BB
18. nóvember 2020
MAN TGX 26.480 ’13
3. nóvember 2020
MAN TGX 26.440
11. ágúst 2020
Neoplan Tourliner ’19
6. apríl 2020
MAN Lion’s City ’19
6. apríl 2020
MAN TGX 26.480 6X2-2 ’12
2. janúar 2020
Fylgstu með okkur á Facebook og Instagram HÉR.