Meiller-Kipper

Við bjóðum upp á vagna í ýmsum útfærslum frá MEILLER-Kipper.

Erum með vel útbúinn malarvagn á lager:

 

MEILLER MHPS 44/3 N þriggja öxla

L – 7600 – B – 2300 – H – 1400

23.1 m3  skúffa

Efnisþykkt botns er 6mm og hliðar 4mm úr HB 450 stáli

Vibrator

Glussatengingar TEMA 10000

Lyftanlegir 1 og 2 öxull

LED aftur ljós og LED vinnuljós aftan á vagni

6 x 385/65 R 22.5 veg og vegleysu dekk á stálfelgum

Hleypir úr púðum sjálfkrafa þegar það er sturtað