Nýr TGX: Nesey ehf Arnar 22. April 2024 Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment Um helgina afhentum við Nesey ehf nýjan MAN TGX 26.580. Jóhann Pétursson afhenti þeim Árna og Vigni Svavarssonum bílinn og við óskum þeim til hamingju!