Bucher Municipal

BucherMunicipalLogo

Bucher Municipal er deild innan Bucher Group og er leiðandi framleiðandi á tækjum, fyrir sveitarfélög, fyrir skilvirka hreinsun á opinberum og einkareknum svæðum. Með alþjóðlegt net af sölu- og dreifingaraðilum er Bucher Municipal ávallt skammt undan til að veita fullkomna þjónustu fyrir viðskiptavini.

Bucher Municipal framleiða götusópa bæði til ábyggingar á stærri vörubíla sem og sjálfkeyrandi, minni götusópa.

Á heimasíðu Bucher Municipal er að finna frekari upplýsingar og myndir.