Metec

Í febrúar 2023 tók Kraftur við umboði fyrir Metec á Íslandi.

Metec er staðsett í Tartu, 180km sunnan Tallinn, höfuðborg Eistlands. Metec var stofnað árið 1993 og sérhæfir sig í allskyns málmvinnu. Hjá fyrirtækinu starfa 250 manns og þar af 55 verkfræðingar.

Metec framleiðir vörulínur á 90 gerðir bifreiða frá 23 framleiðendum, samtals 750 vörunúmer.

Við eigum Metec ljósaboga af ýmsum gerðum á MAN: toppbogar, miðjubogar, undirbogar og hliðarbogar. Hægt er að fá nokkrar gerðir af bogunum með og án LED-ljósa.

Við getum einnig sérpantað ljósaboga, stígbretti og fleira á ýmsar gerðir bíla.

Hægt er að sjá vöruúrval Metec á heimasíðu þeirra en hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim vörum sem í boði er.

Heimasíða Metec

Vörur fyrir MAN vörubifreiðar

Vörur fyrir MAN TGE sendibifreiðar

 

New Truck Generation – TGX 2020

 

Ýmsar vörur fyrir MAN bifreiðar