Meiller

Meiller_logo.svg

Brautryðjandi í nýsköpun

MEILLER er alþjóðlegt fjölskyldufyrirtæki og spannar saga þess yfir 160 ár. Með stöðugum vexti, hefur MEILLER þróað úrval þjónustu og þekkingu, og orðið markaðsleiðandi fyrirtæki sem býður upp á lausnir í byggingariðnaði, meðhöndlun úrgangs og vörubílarekstri.  MEILLER vörubílspallar og dráttarvagnar hafa fyrir löng sannað ágæti sitt við Íslenskar aðstæður.

Á heimasíðu MEILLER eru frekari upplýsingar og myndir.