Varahlutir

Guðmundur Valtýsson er verslunarstjóri í varahlutaverslun og aðstoðarverslunarstjóri er Valgeir Ómarsson. Auk þeirra eru þeir Arnar Böðvarsson, afgreiðsla og vefumsjón og Radoslaw Slawinski, lager og útkeyrsla.

Í neyðartilfellum er hægt að fá afgreiðslu utan opnunartíma gegn greiðslu útkallskostnaðar kr.10.000,- + VSK. Neyðarsíminn er 896 8038.