ZF

ZF var stofnað árið 1915 og er í dag eitt stærsta fyrirtæki heims á sínu sviði: hásingar, drif, gírkassar, sjálfskiptingar og aflúrtök, svo fátt eitt sé nefnt. Hjá fyrirtækinu starfa um 137.000 manns í 40 löndum.