Um helgina afhentum við Nesey ehf nýjan MAN TGX 26.580. Jóhann Pétursson afhenti þeim Árna og Vigni Svavarssonum bílinn og við óskum þeim til hamingju!
Nýr TGX: Jarðbrú ehf
Fyrir páska afhentum við Jarðbrú ehf nýjan MAN TGX 33.580. Í bílinn var sett glussakerfi frá HYVA, sem Pétur hjá Fossálum sá um ísetningu á. Einnig var settur toppbogi frá Metec með kösturum frá Ledson. Við óskum þeim til hamingju með bílinn! Jóhann Pétursson, Karel Guðmundur Halldórsson og Ísabella Karelsdóttir
Nýr TGS: Þ.S. Verktakar ehf
Í dag afhentum við Þ.S. Verktökum ehf nýjan MAN TGS 33.520 6×6. Bíllinn er útbúinn fyrir snjómokstur og sáu Steinvélar ehf um ísetningu á HYVA glussakerfi og Mählers snjótannabúnaði ásamt annarri smíði. Settir voru Metec ljósabogar á topp og undir framrúðu og ljós eru frá LEDSON. Við óskum Þresti og Þ.S. Verktökum ehf til hamingju með nýja bílinn! …
Nýr TGS: Steiney ehf.
Í síðustu viku afhentum við Steiney ehf nýjan MAN TGS 33.520 6×6. Bíllinn er útbúinn fyrir snjómokstur og sáu Steinvélar ehf um ísetningu á HYVA glussakerfi og Mählers snjótannabúnaði ásamt annarri smíði. Settir voru Metec ljósabogar á topp og undir framrúðu og ljós eru frá LEDSON. Við óskum Eyjólfi og Steiney ehf til hamingju með nýja bílinn! Jóhann Pétursson, sölumaður …
Nýr TGX: Þ. Sigurðsson
Í dag afhentum við Þ.Sigurðssyni nýjan MAN TGX 33.640 og er þessi mikið fyrir augað! Bíllinn er vel útbúinn af aukahlutum og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá eru nýjustu tveir bílarnir hans Þrastar gríðarlega flottir. Metec bogar voru að sjálfsögðu settir á bílinn og í þetta sinn í svörtum lit. V-MAX toppbogi, F-Liner undirbogi, S-Liner hliðarbogar og …
Nýr TGS: Jarðverk ehf
Í síðustu viku afhentum við Jarðverki ehf nýjan MAN TGS 33.520. Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti þeim Helen Jónsdóttur og Vilhjálmi Valtýssini, bílinn. Við óskum þeim til hamingju með nýja bílinn!
Nýr TGS: HM-bílar ehf
Í vikunni afhentum við Halldóri Magnússyni, Dóra, hjá HM-bílum ehf, nýjan MAN TGS 35.520 8X4 BB með KH-Kipper palli. Við óskum Dóra til hamingju með bílinn!
Nýr TGX – Þ.Sigurðsson ehf
Í dag afhentum við Þresti Sigurðssyni einn þann flottasta – nýjan MAN TGX 33.580. Ákveðið var að gefa bílnum rautt þema og það verður að segjast að útkoman er virkilega flott, enda spila svarti og rauði liturinn gríðarlega vel saman. Metec bogar voru að sjálfsögðu settir á bílinn, í fagurrauðum lit. Topp- og undirbogi ásamt bakboga með innbyggðum vinnuljósum. Auk …
Nýir TGE og TGX: Colas
Nýverið afhentum við Colas Ísland fjóra nýja MAN TGE og einn MAN TGX með JOAB krókheisi. Við óskum Colas til hamingju með bílana!
Nýr TGX: Jökulfell ehf
Á miðvikudag afhentum við Jökulfelli ehf nýjan MAN TGX 33.580 6×4, bíl sem er hlaðinn aukabúnaði, þar á meðal ljósabogum frá Metec og ljósabúnaði frá Strands. Eins og sjá má er bíllinn virkilega flottur í alla staði. Við óskum Jökulfelli til lukku með nýja bílinn!