Nýr TGX: Íslandsfrakt

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á föstudaginn afhentum við Jóhanni Ólasyni í Íslandsfrakt nýjan og fullhlaðinn MAN TGX 26.580 Individual – þessi er svo gott sem með öllu sem hugsast getur og að okkar mati, sá flottasti! Sigþór Gíslason er bílstjóri bílsins. Bíllinn er með MAN Individual pakkanum, en í honum er meðal annars stór ljósabogi á topp, önnur gerð af sólskyggni, snúningssæti farþegamegin, sjónvarp, …

Nýr TGS: Landsvirkjun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Landsvirkjun fengu afhentan nýjan MAN TGS með öllu því helsta sem nýr TGS hefur upp á að bjóða. Bíllinn kemur skömmu eftir 20 ára afhendingarafmæli bílsins sem nú er verið að skipta út. Stefán, eða Stebbi í Kröflu eins og hann er oft kallaður, hafði verið á E2000 33.464 árgerð 2001 eða alveg frá því hann var nýr. Sá bíll …

Hreinsitækni fær nýjan Bucher

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nýverið afhentum við Hreinsitækni nýjan Bucher götusóp og bætist hann í stóran hóp Bucher tækja í eigu Hreinsitækni. Um er að ræða sóp af gerðinni CityCat V20 sem er ný útfærsla af þessum vinsæla og fjölhæfa sóp og tekur hann við af CityCat 2020. Við óskum Hreinsitækni til lukku með nýja tækið.        

Nýr TGL: Hreinsun og flutningur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Hreinsun og Flutning ehf nýjan MAN TGL Bíllinn er allur hinn glæsilegasti. Ný innrétting með digital mælaborði og stærri upplýsingaskjá. AJK krókheisi er á bílnum. Það gleður okkur mikið að afhenda Hreinsun og Flutning fyrsta TGL-inn af nýju kynslóð MAN vörubifreiða, TG3 og við óskum þeim til hamingju með gripinn. Grímur afhenti Viktori, hjá Hreinsun og Flutning, …

Nýr TGS: Jonni Run

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhenti Jóhann Pétursson, sölumaður, Jonna Run eldrauðan MAN TGS 35.510. Um er að ræða fyrsta TGS af nýju kynslóð MAN vörubifreiða sem hingað kemur. KH-Kipper pallur er á honum og víbrator í pallinum. Bíllinn er mikið breyttur frá fyrri árgerðum bæði að innan sem utan. Vel útbúinn bíll með digital mælaborð, stærri upplýsingaskjáinn, Adaptive Cruise Control og margt …