Nýr TGM: Vörumiðlun

Nýverið tóku Vörumiðlun nýjan MAN TGM 15.290 4×2 í notkun. Bíllinn er með kælikassa og vörulyftu. Bjartur Þór Jóhannsson tók við bílnum og við óskum honum, sem og Vörumiðlun, til lukku með gripinn!    

Nýr TGX: Gatnaþjónustan ehf

Pétur Óli Pétursson hjá Gatnaþjónustunni ehf, tók við nýjum og fullbúnum MAN TGX 25.580 6×4 í gær. Bíllinn er í fallegum gráum lit. Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti honum lyklana og óskum við Pétri til hamingju með bílinn! Í desember fékk hann afhentan nýjan MAN TGS, sem hægt er að skoða með því að smella hér.        

Nýr TGS: BB og synir

Bræðurnir Sævar og Hafþór Benediktssynir fengu þá hugmynd á fimmtudaginn að þá vantaði bíl. Í hvelli. Jóhann Pétursson, sölumaður, hafði lausnina á þeirri hugdettu, því að á föstudaginn sóttu þeir nýjan MAN TGS 37.500 8×4 BB sem Jóhann afhenti þeim með brosi á vör. Þeir eru miklir MAN menn og voru að venju ánægðir með gripinn, sem er með KH-Kipper …

Nýir TGS: Samskip

Samskip fékk á dögunum afhenta tvo MAN TGS 26.500. Við hjá Krafti hf óskum þeim til hamingju með gripina!

Nýr TGX: Víðir og Alda ehf

Víðir og Alda ehf fengu á dögunum afhentan glæsilegan TGX 26.580. Bíllinn er búinn öllu því helsta sem að MAN hefur uppá að bjóða. Þess má geta að þetta er MAN númer 10 sem að Víðir fær afhentan hjá Krafti.hf og óskum við honum innilega til hamingju með bílinn!    

Nýr TGX: SG Vélar

Á dögunum fékk Stefán Gunnarsson hjá S.G. Vélum ehf afhentan nýjan og einstaklega fallegan MAN TGX 26.580. Bíllinn er að sjálfsögðu í hinum fallega Nightfire Red lit og er þetta annar bíllinn hans í þessum lit, en S.G. Vélar fengu fyrir ári síðan þann fyrri. Hægt er að sjá þann bíl HÉR. Það voru þeir Erlingur Örn Karlsson og Jóhann …

Nýr TGX: Vörumiðlun

Nýlega tók Vörumiðlun í notkun nýjan MAN TGX 26.580 dráttarbíl. Pétur Ingi Gíslason er maðurinn undir stýri á þessum og er hann himinlifandi með gripinn, enda mikill MAN-maður í húð og hár. Við óskum Pétri og Vörumiðlun til hamingju með bílinn!  

Nýr TGX: Vélaþjónustan Messuholti

Vélaþjónustan Messuholti ehf. fengu á dögunum afhentan nýjan MAN TGX 26.580 dráttarbíl. Bíllinn er vel útbúinn af búnaði og er allur hinn glæsilegasti. Jón Árnason, hjá Vélaþjónustunni Messuholti, tók við bílnum. Við óskum Jóni til hamingju með bílinn!    

Nýr TGS: Bananar ehf

Í dag afhentum við nýjan MAN TGS til Banana ehf. Um er að ræða TGS 18.420, sem er hinn glæsilegasti, með vörukassa frá Igloocar í Póllandi. Erlingur Örn Karlsson afhenti bílinn og Kraftur óskar Banönum ehf til hamingju með nýja gripinn.  

Nýr TGX: Fóðurblandan

Á dögunum tók Fóðurblandan nýjan og stórglæsilegan MAN TGX í notkun. Um er að ræða TGX 26.500 6×4 LL með fóðursíló frá Spitzer-Silo í Þýskalandi. Húsið er millihátt (XLX) og er bíllinn útbúinn öllu því helsta. Við óskum Fóðurblöndunni til hamingju með nýja gripinn! Spitzer-Silo hóf starfsemi sína áið 1872 í Elztal í Dallau í Þýskalandi. Þar starfa nú 380 …