Hreinsitækni fær nýjan Bucher

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nýverið afhentum við Hreinsitækni nýjan Bucher götusóp og bætist hann í stóran hóp Bucher tækja í eigu Hreinsitækni. Um er að ræða sóp af gerðinni CityCat V20 sem er ný útfærsla af þessum vinsæla og fjölhæfa sóp og tekur hann við af CityCat 2020. Við óskum Hreinsitækni til lukku með nýja tækið.        

Nýr TGL: Hreinsun og flutningur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Hreinsun og Flutning ehf nýjan MAN TGL Bíllinn er allur hinn glæsilegasti. Ný innrétting með digital mælaborði og stærri upplýsingaskjá. AJK krókheisi er á bílnum. Það gleður okkur mikið að afhenda Hreinsun og Flutning fyrsta TGL-inn af nýju kynslóð MAN vörubifreiða, TG3 og við óskum þeim til hamingju með gripinn. Grímur afhenti Viktori, hjá Hreinsun og Flutning, …

Nýr TGS: Jonni Run

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhenti Jóhann Pétursson, sölumaður, Jonna Run eldrauðan MAN TGS 35.510. Um er að ræða fyrsta TGS af nýju kynslóð MAN vörubifreiða sem hingað kemur. KH-Kipper pallur er á honum og víbrator í pallinum. Bíllinn er mikið breyttur frá fyrri árgerðum bæði að innan sem utan. Vel útbúinn bíll með digital mælaborð, stærri upplýsingaskjáinn, Adaptive Cruise Control og margt …

Nýr TGM: Vegagerðin

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Vegagerðin fékk afhentan nýjan MAN nú í vikunni. Glæsilegur TGM 12.250 BL með ábyggingu frá Zetterbergs og krana frá Hiab. Bíllinn verður til notkunar á Ísafirði. Smíðin frá Zetterbergs er öll hin vandaðasta, en um er að ræða pall og kranaásetningu. Kraninn er með búnað fyrir ýmis verkefni. Þar að auki er vetrarþjónustubúnaður í bílnum, það er að segja, búnaður …

Nýr TGX – Vilhjálmur Þórðarson

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á föstudaginn var afhentum við Vilhjálmi Þórðarsyni og Heiðdísi Sigursteinsdóttur, nýjan MAN TGX 26.580. Er þetta tíundi MAN bíllinn sem Vilhjálmur fær afhentan. . Bíllinn er af nýrri kynslóð MAN vörubifreiða. Innréttingin hefur tekið miklum breytingum þegar kemur að aðgengi og þægindum ökumanns og farþega, hvort sem það er í akstri, umgengni eða hvíld. . Bíllinn skartar sem dæmi stafrænu …

Nýr TGS: BB og synir ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Rétt í þessu afhentum við BB og sonum nýjan MAN TGS 37.510 með KH-Kipper palli. Tvær ofurhressar, þær Anna Björk og Magda, gerðu sér ferð frá Stykkishólmi til Reykjavíkur og tóku við bílnum. Jóhann Pétursson afhenti þeim lyklana með bros á vör. Við óskum þeim bræðrum, Sævari og Hafþóri hjá BB og sonum, til hamingju með bílinn!   Anna Björk, …