Nýr TGX: Vörumiðlun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í haust afhentum við Vörumiðlun nýjan MAN TGX 26.580. Bíllinn er hinn laglegasti í alla staði, en svartir ljósabogar á topp, stuðara og á hliðum gera hann virkilega flottan. Auk þess settum við á hann hliðarsett, LED kastara, nafkoppa og felguhringi, hettur á felgurær, bláa lista í framstuðara og fleira. Einnig voru nokkrir hlutir á honum samlitaðir, t.d. loftrist, listi …

Nýr TGX: JOS flutningar ehf.

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í gær, fimmtudaginn 11. nóvember, afhentum við JOS flutningum ehf. nýjan MAN TGX 26.580 Individual sem er hlaðinn aukabúnaði. Bíllinn er með MAN Individual pakkanum, en í honum er meðal annars stór ljósabogi á topp, önnur gerð af sólskyggni, snúningssæti farþegamegin, sjónvarp, hillueining í stað efri koju en í henni er örbylgjuofn og kaffikanna auk myndar af ljóni á hliðum …

Nýr TGX: Íslandsfrakt

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á föstudaginn afhentum við Jóhanni Ólasyni í Íslandsfrakt nýjan og fullhlaðinn MAN TGX 26.580 Individual – þessi er svo gott sem með öllu sem hugsast getur og að okkar mati, sá flottasti! Sigþór Gíslason er bílstjóri bílsins. Bíllinn er með MAN Individual pakkanum, en í honum er meðal annars stór ljósabogi á topp, önnur gerð af sólskyggni, snúningssæti farþegamegin, sjónvarp, …

Nýr TGS: Landsvirkjun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Landsvirkjun fengu afhentan nýjan MAN TGS með öllu því helsta sem nýr TGS hefur upp á að bjóða. Bíllinn kemur skömmu eftir 20 ára afhendingarafmæli bílsins sem nú er verið að skipta út. Stefán, eða Stebbi í Kröflu eins og hann er oft kallaður, hafði verið á E2000 33.464 árgerð 2001 eða alveg frá því hann var nýr. Sá bíll …