Nýr TGS: Vinnuvélar Símonar

Í dag afhentum við Vinnuvélum Símonar, Skagafirði, gríðarlega flottan MAN TGS 33.510 í Nightfire Red lit. Bíllinn er með glussakerfi, útbúinn fyrir snjómokstur og þar að auki vel búinn ljósabúnaði. Bíllinn er hlaðinn búnaði að innan sem utan og það má með sönnu segja að þetta sé einn glæsilegasti MAN TGS á götunum. Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti Rúnari Símonarsyni bílinn. …

Nýr TGS: Vélamiðstöð

Vélamiðstöð ehf fengu afhentan nýjan MAN TGS 26.360 6X2 LL á dögunum. Bíllinn er sérútbúinn fyrir sorphirðu. Bíllinn er með bekk í stað koju og því pláss fyrir samtals 5 farþega, auk ökumanns. Búnaður frá Norba er á bílnum. Grímur Fannar Eiríksson afhenti Bjarna Birgissyni bílinn og óskum við Vélamiðstöðinni til hamingju með bílinn!   Grímur Fannar Eiríksson, sölumaður hjá …

Nýr TGX: SG Vélar

Einn sá allra flottasti var afhentur nýjum eiganda í dag – SG Vélar tóku við MAN TGX 26.640 með D38 vél – að sjálfsögðu í Nightfire Red lit! Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti Stefáni Gunnarssyni bílinn. SG Vélar bæta því enn einum glæsibílnum í flota sinn af MAN bílum, sem fyrir var glæsilegur. Bíllinn er útbúinn öllu því flottasta sem í …

Nýir TGE: Orkuveita Reykjavíkur

Í dag afhentum við Orkuveitu Reykjavíkur tvo nýja MAN TGE 3.180 4×4. Bílarnir eru með 177 hestafla dísilmótorum og 8-þrepa sjálfskiptingu. Góð vinnulýsing er við hliðar bílana sem og afturenda, en ljósabogi fyrir vinnuljós og blikkljós var settur aftast á þak þeirra. Ingimar Steinþórsson veitti bílunum móttöku fyrir hönd OR og óskum við þeim til hamingju með bílana!   Ingimar …

Nýr TGE: Sýsli ehf.

Sýsli ehf. fékk afhentan nýjan og gríðarlega fallegan MAN TGE 3.180 4X4. Bíllinn er með sæti fyrir 8 farþega auk bílstjóra. Isofix og þriggja punkta öryggisbelti eru i öllum sætum. VBI Group í Danmörku smíðaði innréttinguna í bílinn. Við óskum Jónasi til hamingju með bílinn!   Erlingur Örn Karlsson, sölumaður Krafts, og Jónas Þór Karlsson.  

Nýr TGX: Akstur og köfun

Á dögunum fengum Akstur og köfun afhentan nýjan MAN TGX 26.580 Performance Line. Bíllinn er ríkulega útbúinn og glæsilegur á alla kanta. Performance Line innréttingarpakkinn inniheldur meðal annars glæsileg leðursæti og leðurstýri, bláar gardínur, bláa sauma í sætum og stýri, blá belti og bláa lista í innréttingu. Við óskum Akstri og köfun til hamingju með bílinn!    

Nýr TGS: Ársverk ehf

Í gær afhentum við Ársverki ehf nýjan MAN TGS 37.500 8×4 með KH Kipper palli. Bíllinn er laglegur og í mjög fallegum Olive Gray lit. Við óskum þeim hjá Ársverki til hamingju með bílinn!    

Nýr TGX: Vörumiðlun

Í dag tók Vörumiðlun við nýjum MAN TGX 26.580 PerformanceLine og veitti Elvar Bjarki bílnum móttöku. Er þetta annar nýi MAN TGX sem Elvar tekur við fyrir hönd Vörumiðlunar. PerformanceLine útlitspakkinn inniheldur til dæmis blá sætisbelti, bláa sauma í sætum og stýrishjóli, bláar gardínu og bláa skrautlista í mælaborði og hurðaspjöldum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hefur Elvar …

Nýr TGX: Vörumiðlun

Vörumiðlun fengu á dögunum afhentan nýjan MAN TGX 26.580 PerformanceLine. Erlingur Örn Karlsson afhenti Jóni Gauta Gautasyni hjá Vörumiðlun, bílinn. Bíllinn er vel útbúinn, en í honum eru t.d. PerformanceLine leðursæti og leðurstýri, en MAN-ljónið er þrykkt í höfuðpúðana og eru bæði sæti og stýri með bláum saumum. Bláir tónar eru víða um ökumannsrými bílsins, svo sem blá öryggisbelti og …

Nýr TGX: S.V. Bílar

Nýverið tóku S.V. Bílar við einum flottasta MAN sem komið hefur á götuna, MAN TGX 26.580 PerformanceLine. Bíllinn er gríðarlega vel útbúinn, svo sem leðursætum, myndavélakerfi, þar með talið nýrri hliðarmyndavél sem sýnir blindhorn bílsins en með henni er skjár ofan á mælaborði farþegamegin, kælihólfi og margt fleira. Fyrir ofan koju er aukið geymslulpláss en þar er einnig örbylgjuofn, kaffivél …