Nýr TGM: Vegagerðin

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Vegagerðin fékk á dögunum afhentan nýjan MAN TGM 15.250 og bætist hann í veglegan flota af MAN bílum sem Vegagerðin hefur nú þegar til umráða. Bíllinn fór til Zetterbergs í pall- og kranaásetningu og er hann með snjótannabúnað og saltkassa. Verklegur bíll í alla staði.   Guðmundur Bjarnason, sölumaður hjá Krafti og þeir Steinar Vignir Þórhallsson og Fjölnir Grétarsson hjá …

Nýr TGS: Snókur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Snókur fengu afhentan nýjan MAN TGS 35.510 með KH-Kipper palli. Hrafn Einarsson tók við bílnum. Bíllinn er glæsilegur í alla staði og við bjóðum Snók velkominn í MAN-hópinn og óskum þeim til hamingju með bílinn!   Hrafn Einarsson við afhendingu bílsins  

Nýr TGX: BB og synir

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á dögunum afhentum við BB og sonum ehf nýjan MAN TGX 26.640 og eins og myndirnar sýna, þá er um að ræða verulega flottan bíl. Svartir ljósabogar frá Metec prýða bílinn og kemur svarti liturinn einkar vel út með Aquarius Blue litnum á bílnum. Þessi bíll fær verðskuldaða athygli hvert sem hann fer. Jóhann Pétursson afhenti Sævari Inga Benediktsyni og …

Nýr TGX: Vörumiðlun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í haust afhentum við Vörumiðlun nýjan MAN TGX 26.580. Bíllinn er hinn laglegasti í alla staði, en svartir ljósabogar á topp, stuðara og á hliðum gera hann virkilega flottan. Auk þess settum við á hann hliðarsett, LED kastara, nafkoppa og felguhringi, hettur á felgurær, bláa lista í framstuðara og fleira. Einnig voru nokkrir hlutir á honum samlitaðir, t.d. loftrist, listi …