Samfélagsmiðlar

 

Facebook færslur

2 mánuðum síðan

Kraftur hf.

Tveir nýir MAN TGS 37.510, með nýrri gerð af KH Kipper pöllum, komnir á söluskrá hjá okkur.

Hafið samband við sölumenn okkar fyrir nánari upplýsingar og verðfyrirspurnir.
... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook

2 mánuðum síðan

Kraftur hf.

Kraftur býður upp á fjölbreytt úrval af ljósabogum og pallgrindum, ásamt hliðarbogum og stígþrepum, fyrir pallbíla og jeppa, frá Metec.

Einnig eru hlífðarplötur á pallhlera sem og undirvagnshlífar við gírkassa, tank og vél, í boði.

Metec framleiðir vörulínur á 90 gerðir bifreiða frá 23 framleiðendum, samtals 750 vörunúmer.

Sendu okkur fyrirpurn með skilaboðum hér á Facebook eða hringdu í síma 567-7104.
... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook

2 mánuðum síðan

Kraftur hf.

Nú er verið að setja vinnuljósaboga frá Metec aftan á MAN TGE, ásamt hlífðarplötu á afturstuðara.

Á lager eigum við til ýmsar gerðir af ljósabogum fyrir MAN vöru- og sendibíla. Toppbogar, stuðarabogar, undirbogar og hliðarbogar. Einnig eigum við til felguhringi og nafkoppa.

Við getum útvegað Metec vörur á fleiri gerðir bíla.
... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook