Nýr TGS: Jarðverk ehf Arnar 4. December 2023 Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment Í síðustu viku afhentum við Jarðverki ehf nýjan MAN TGS 33.520. Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti þeim Helen Jónsdóttur og Vilhjálmi Valtýssini, bílinn. Við óskum þeim til hamingju með nýja bílinn!