Nýr TGS – VGH Mosfellsbæ

Á dögunum afhentum við VGH bræðrunum Haraldi og Leifi Guðjónssonum nýjan og fagurrauðan MAN TGS 37.510 8X4 með KH-Kipper palli. Við óskum þeim til lukku með bílinn! Haraldur, Jóhann Pétursson, sölumaður hjá Krafti og Leifur    

Nýr TGX – Vilhjálmur Þórðarson

Á föstudaginn var afhentum við Vilhjálmi Þórðarsyni og Heiðdísi Sigursteinsdóttur, nýjan MAN TGX 26.580. Er þetta tíundi MAN bíllinn sem Vilhjálmur fær afhentan. . Bíllinn er af nýrri kynslóð MAN vörubifreiða. Innréttingin hefur tekið miklum breytingum þegar kemur að aðgengi og þægindum ökumanns og farþega, hvort sem það er í akstri, umgengni eða hvíld. . Bíllinn skartar sem dæmi stafrænu …

MAN TGX er vörubíll ársins 2021

International Truck of the Year (ITOY) verðlaunin eru ein virtustu verðlaunin á atvinnubílamarkaðnum. Í athöfn sem fram fór rafrænt þetta árið, tók Andreas Tostmann, forstjóri MAN Truck & Bus, á móti hinum eftirsóttu verðlaunum frá Gianenrico Griffini, forseta ITOY. Dómnefnd 24 blaðamanna sem eru fulltrúar 24 mikilvægustu tímarita í Evrópu sem sérhæfa sig í vörubifreiðum, sögðu hinn nýja MAN TGX …

#SimplyMyTruck

Ný kynslóð MAN vörubifreiða var kynnt í febrúar á þessu ári og á síðustu misserum hafa þeir verið að koma á götur Evrópu, þar með talið hér á Íslandi en sá fyrsti var formlega tekinn í notkun núna fyrr í nóvember. Miklar breytingar hafa verið gerðar á bílnum. Nýtt ytra útlit og algerlega endurhönnuð innrétting þar sem gott starfsumhverfi og …

Nýr TGX: Víðir og Alda

Fyrsti MAN TGX af nýju kynslóðinni er kominn á götuna og í vinnu. Við óskum Víði til hamingju með nýja bílinn! Eins og sjá má er þetta gríðarlega laglegur bíll í alla staði! Við viljum sýna ykkur nokkrar myndir af honum sem teknar voru rétt áður en hann fór til vinnu, en fleiri myndir eru væntanlegar.

Covid-19 skimunarbíll

COVID-19 heimsfaraldurinn heldur áfram að móta heiminn sem við búum í í dag. Við þurfum öflugar og skjótar leiðir til að grípa inn í, vernda fólk og stöðva áframhaldandi útbreiðslu veirunnar. . MAN Coronavirus Diagnostic Vehicle, þróaður í samvinnu við viðurkennda sérfræðinga úr heilbrigðisgeiranum, er hægt að nota til að greina smit fljótt og örugglega, ef hætta er á útsetningu. …

Nýr TGS: BB og synir ehf

Rétt í þessu afhentum við BB og sonum nýjan MAN TGS 37.510 með KH-Kipper palli. Tvær ofurhressar, þær Anna Björk og Magda, gerðu sér ferð frá Stykkishólmi til Reykjavíkur og tóku við bílnum. Jóhann Pétursson afhenti þeim lyklana með bros á vör. Við óskum þeim bræðrum, Sævari og Hafþóri hjá BB og sonum, til hamingju með bílinn!   Anna Björk, …

Nýr TGM: Bakkinn vöruhótel

Í vikunni fékk Bakkinn vöruhótel afhentan nýjan MAN TGM 18.320. Bíllinn er vel útbúinn, á lofti allan hringinn og með vörukassa og lyftu frá Vögnum og þjónustu. Erlingur Örn Karlsson, sölumaður hjá Krafti, afhenti þeim Lórenz Þorgeirssyni og Vigni Þór Siggeirssyni, bílinn. Kraftur óskar Bakkanum til hamingju með bílinn.   Lórenz, Erlingur og Vignir  

2020 ETM Award: MAN á toppnum

MAN Truck & Bus stóðu uppi sem sigurvegarar í fimm flokkum á ETM Award þetta árið og þar að auki með 12 aðrar viðurkenningar, sem er besti árangur sem nokkur bílaframleiðandi hefur náð. Frá sendibílum til vörubíla og til fólksflutningabíla, þá heilluðust lesendur, viðskiptavinir og ökumenn af öllum flotanum sem MAN býður upp á.  MAN eTGE, MAN Lion’s City 12 …