Nýr TGM: Vegagerðin

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Vegagerðin fékk afhentan nýjan MAN nú í vikunni. Glæsilegur TGM 12.250 BL með ábyggingu frá Zetterbergs og krana frá Hiab. Bíllinn verður til notkunar á Ísafirði. Smíðin frá Zetterbergs er öll hin vandaðasta, en um er að ræða pall og kranaásetningu. Kraninn er með búnað fyrir ýmis verkefni. Þar að auki er vetrarþjónustubúnaður í bílnum, það er að segja, búnaður …

Nýr TGX – Vilhjálmur Þórðarson

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á föstudaginn var afhentum við Vilhjálmi Þórðarsyni og Heiðdísi Sigursteinsdóttur, nýjan MAN TGX 26.580. Er þetta tíundi MAN bíllinn sem Vilhjálmur fær afhentan. . Bíllinn er af nýrri kynslóð MAN vörubifreiða. Innréttingin hefur tekið miklum breytingum þegar kemur að aðgengi og þægindum ökumanns og farþega, hvort sem það er í akstri, umgengni eða hvíld. . Bíllinn skartar sem dæmi stafrænu …

MAN TGX er vörubíll ársins 2021

Arnar Fréttir Leave a Comment

International Truck of the Year (ITOY) verðlaunin eru ein virtustu verðlaunin á atvinnubílamarkaðnum. Í athöfn sem fram fór rafrænt þetta árið, tók Andreas Tostmann, forstjóri MAN Truck & Bus, á móti hinum eftirsóttu verðlaunum frá Gianenrico Griffini, forseta ITOY. Dómnefnd 24 blaðamanna sem eru fulltrúar 24 mikilvægustu tímarita í Evrópu sem sérhæfa sig í vörubifreiðum, sögðu hinn nýja MAN TGX …

#SimplyMyTruck

Arnar Fréttir Leave a Comment

Ný kynslóð MAN vörubifreiða var kynnt í febrúar á þessu ári og á síðustu misserum hafa þeir verið að koma á götur Evrópu, þar með talið hér á Íslandi en sá fyrsti var formlega tekinn í notkun núna fyrr í nóvember. Miklar breytingar hafa verið gerðar á bílnum. Nýtt ytra útlit og algerlega endurhönnuð innrétting þar sem gott starfsumhverfi og …

Covid-19 skimunarbíll

Arnar Fréttir Leave a Comment

COVID-19 heimsfaraldurinn heldur áfram að móta heiminn sem við búum í í dag. Við þurfum öflugar og skjótar leiðir til að grípa inn í, vernda fólk og stöðva áframhaldandi útbreiðslu veirunnar. . MAN Coronavirus Diagnostic Vehicle, þróaður í samvinnu við viðurkennda sérfræðinga úr heilbrigðisgeiranum, er hægt að nota til að greina smit fljótt og örugglega, ef hætta er á útsetningu. …

Nýr TGS: BB og synir ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Rétt í þessu afhentum við BB og sonum nýjan MAN TGS 37.510 með KH-Kipper palli. Tvær ofurhressar, þær Anna Björk og Magda, gerðu sér ferð frá Stykkishólmi til Reykjavíkur og tóku við bílnum. Jóhann Pétursson afhenti þeim lyklana með bros á vör. Við óskum þeim bræðrum, Sævari og Hafþóri hjá BB og sonum, til hamingju með bílinn!   Anna Björk, …