Nýr TGM: Mjólkursamsalan

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Mjólkursamsölunni nýjan MAN TGM 15.290. Bíllinn er allur á lofti og með vörukassa frá Vögnum & þjónustu, ásamt Palfinger vörulyftu. Erlingur, sölumaður hjá Krafti, afhenti Sibba, bílstjóra hjá MS, bílinn. Til hamingju með nýja bílinn MS.   Sibbi, bílstjóri hjá Mjólkursamsölunni

Nýr TGX: Vörumiðlun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Vörumiðlun fékk í dag afhentan nýjan MAN TGX 33.580. Bíllinn er vel búinn aukahlutum, svo sem ljósabogum og kösturum, sem og glussakerfi fyrir sideloader. Erlingur Örn, sölumaður hjá Krafti, afhenti Jenna, bílstjóra hjá Vörumiðlun, bílinn. Til hamingju Vörumiðlun! Jenni hjá Vörumiðlun

Nýr TGX: Íslandsfrakt

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á föstudaginn var afhentum við Íslandsfrakt nýjan, fullhlaðinn MAN TGX 26.580. Bíllinn er með Individual pakka, sem er annað sólskyggni, skápaeining með örbylgjuofni og kaffikönnu, en einnig settum við á hann ljósaboga frá Metec og kastara frá Strands. Glæsilegur bíll í alla staði! Við óskum Íslandsfrakt til hamingju með þennan virkilega flotta bíl!   Jóhann Pétursson, sölumaður, Björn Erlingsson, framkvæmdastjóri …

Nýr TGX: Víðir og Alda

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir, Uncategorized Leave a Comment

Nýverið afhentum við Víði og Öldu nýjan MAN TGX 26.640. Víðir hefur verið harður MAN-maður síðan á áttunda áratugnum og hefur hann átt fjórtán MAN bíla – 2 sem keyptir voru notaðir og 12 hefur hann fengið afhenta nýja hér hjá Krafti. Fyrsti bíllinn var 1970 árgerð, sem hann eignaðist notaðan og árið 1987 kom fyrsti nýi bílinn á götuna. …