Nýr TGS: SG Vélar

Stefán Gunnarsson, eigandi SG Véla hef, tók við nýjum MAN TGS 33.500 6×6 í Nightfire Red lit og er bíllinn vel útbúinn til snjómoksturs. Jóhann Pétursson afhenti Stefáni bílinn og við óskum honum til lukku með gripinn!    

Nýr TGX: Norðurtak

Á föstudag tók Norðurtak við nýjum MAN TGX 33.640 6xf LL. Bíllinn er hlaðinn búnaði og aukahlutum. Erlingur Örn Karlsson afhenti Árna Rögnvaldssyni bílinn og við hjá Krafti óskum honum og Norðurtak til lukku með nýja bílinn! Bíllinn er í Nightfire Red litnum sem hefur verið vinsæll litur undanfarin ár, en Norðurtak voru þeir fyrstu til að fá bíl í …

Nýr TGL: Skúli Marteinsson

Nýverið fékk Skúli Marteinsson afhentan nýjan MAN TGL 12.250 4×2 með vörukassa frá Igloocar. Bíllinn kemur vel út í bláa litnum og er allur til fyrirmyndar, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Jóhann Pétursson afhenti Skúla bílinn og við óskum honum til lukku með gripinn.  

MAN bætir aðgengi fyrir fatlaða

MAN Bus Modification Center hefur smíðað fyrstu lyftu sinnar tegundar fyrir MAN Lion‘s Coach. Þetta eykur öryggi og þægindi fatlaðra farþega en fólk með skerta hreyfigetu eða í hjólastól, getur notað lyftuna til að fara um borð í rútuna. Veyages Emile Weber er eitt af fyrstu fólksflutningafyrirtækjum Lúxemborgar sem sérhæfa sig í þjónustu fatlaðra. Til að veita fullnægjandi þjónustu fyrir …

Til sölu: Meiller malarvagn

Erum með vel útbúinn malarvagn á lager:   MEILLER MHPS 44/3 N þriggja öxla L – 7600 – B – 2300 – H – 1400 23.1 m3  skúffa Efnisþykkt botns er 6mm og hliðar 4mm úr HB 450 stáli Vibrator Glussatengingar TEMA 10000 Lyftanlegir 1 og 2 öxull LED aftur ljós og LED vinnuljós aftan á vagni 6 x 385/65 …

Nýr TGX: Fóðurblandan

Á dögunum tók Fóðurblandan við nýjum MAN TGX 26.500. Bíll og búnaður frá Vm Tarm er allur hinn glæsilegasti eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Grímur Eiríksson, sölumaður hjá Krafti, afhenti þeim Jóni Inga Ólafssyni, leiðtoga fóðurdreifingar Fóðurblöndunnar og Óskari Svani Erlendssyni, fóðurbílstjóra, bílinn og óskum við þeim til hamingju! Vm Tarm er fyrirtæki staðsett á vestanverðu Jótlandi. Þetta er …

MAN á IAA 2018

Á IAA 20018 sýndi MAN Truck & Bus fjölda bifreiðalausna og veitti innsýn inn í framtíðina, með línu nýrra rafbíla. Allt frá 3 og upp í 26 tonn, áherslan var lögð á rafvæðingu framtíðarinnar og byrjað er á innanbæjar flutningsbílum. MAN eTGE var frumsýndur, en um er að ræða rafmagnsútgáfu af MAN TGE sendibílnum vinsæla en einnig leit MAN CitE …

Nýr TGS: Íslandspóstur

Íslandspóstur bættu í MAN-flotann er þeim var afhentur nýr MAN TGS 18.420. Vörukassinn er frá Igloocar í Póllandi. Kraftur hf. óskar Íslandspósti til hamingju með gripinn.    

Nýr TGX: JOS flutningar ehf

Á dögunum tóku JOS Flutningar ehf. við nýjum MAN TGX 26.580 6×4. Þessi er annar nýi MAN-inn sem hann kaupir nýjan, en sá fjórði í heildina. Jóhann afhenti honum Jóni bílinn og við óskum honum til hamingju með gripinn.    

Nýr TGX: Vörumiðlun

Mánudaginn 3. september tók Vörumiðlun við nýjum MAN TGX 26.580 6×4. Erlingur Karlsson, sölumaður, afhenti Ástvaldi Ingimarssyni bílinn og við óskum honum, sem og Vörumiðlun, til hamingju með nýja bílinn.