Nýr TGS: Þ.S. Verktakar ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Þ.S. Verktökum ehf nýjan MAN TGS 33.520 6×6. Bíllinn er útbúinn fyrir snjómokstur og sáu Steinvélar ehf um ísetningu á HYVA glussakerfi og Mählers snjótannabúnaði ásamt annarri smíði. Settir voru Metec ljósabogar á topp og undir framrúðu og ljós eru frá LEDSON. Við óskum Þresti og Þ.S. Verktökum ehf til hamingju með nýja bílinn!     …

Nýr TGS: Steiney ehf.

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í síðustu viku afhentum við Steiney ehf nýjan MAN TGS 33.520 6×6. Bíllinn er útbúinn fyrir snjómokstur og sáu Steinvélar ehf um ísetningu á HYVA glussakerfi og Mählers snjótannabúnaði ásamt annarri smíði. Settir voru Metec ljósabogar á topp og undir framrúðu og ljós eru frá LEDSON. Við óskum Eyjólfi og Steiney ehf til hamingju með nýja bílinn! Jóhann Pétursson, sölumaður …

Nýr TGX: Þ. Sigurðsson

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Þ.Sigurðssyni nýjan MAN TGX 33.640 og er þessi mikið fyrir augað! Bíllinn er vel útbúinn af aukahlutum og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá eru nýjustu tveir bílarnir hans Þrastar gríðarlega flottir. Metec bogar voru að sjálfsögðu settir á bílinn og í þetta sinn í svörtum lit. V-MAX toppbogi, F-Liner undirbogi, S-Liner hliðarbogar og …

Aerokit fyrir vörubíla

Arnar Fréttir Leave a Comment

Við kynnum nýjung frá METEC: Aerokit fyrir vörubíla Settið fyrir hliðarvængina inniheldur tvö rör sem hvort um sig hefur 5-6 rauð LED ljós (fer eftir tegund bíls). Rör fyrir þakvindskeiðina er svo með 5 rauð LED ljós. Samtals eru Aerokit settin með 15-17 ljós innbyggð í 60mm rörin. Saman mynda þessi tvö sett virkilega smekklegt útlit.Smíðað úr hágæða ryðfríu stáli …

Þakgrindur frá Metec

Arnar Fréttir Leave a Comment

Er ekki pláss inni í bílnum? Skelltu því á toppinn – Málið leyst! Metec býður upp hagnýtan og endingargóðan aukabúnað úr ryðfríu og póleruðu stáli fyrir sendibíla. Svo gerir þetta allt bílinn líka svo flottan á að líta! Meðal þess sem í boði er, eru þakgrindur og stigar, sem hefur sannað notagildi sitt. Hvort sem það er í vinnu eða …

Lagerbílar: MAN TGS 35.520 8X4

Arnar Fréttir Leave a Comment

Við eigum til á lager MAN TGS 35.520 8X4 með KH-Kipper palli og tveir væntanlegir. Tveir eru á lofti og einn á fjöðrum. Hafið samband við sölumenn okkar fyrir nánari upplýsingar.   Jóhann: 567-7119 eða joi@kraftur.is Guðmundur: 567-7114 eða gudmb@kraftur.is  Erlingur: 567-7118 eða erlingur@kraftur.is  

Metec fyrir Toyota Hilux

Arnar Fréttir Leave a Comment

Stuðarabogar, pallbogar, undirbogi, stígþrep og vélarhlíf fyrir Toyota Hilux – Gerðu flottan bíl enn flottari með Metec! Hafðu samband við verslun eða sölumenn okkar fyrir verð- og almennar fyrirspurnir, sem og afhendingartíma. Einnig getur þú sent okkur línu hér á Facebook. Toyota Hilux 21+: https://metec.ee/en/products/4×4/toyota/hilux/hilux-21/ Toyota Hilux 16-20: https://metec.ee/en/products/4×4/toyota/hilux/hilux-16-20/ Toyota Hilux 06-16: https://metec.ee/en/products/4×4/toyota/hilux/hilux-06-16/ Skoðaðu úrvalið frá Metec: Sendibílar 4X4 Vörubílar

Metec fyrir Ford Ranger

Arnar Fréttir Leave a Comment

Stuðarabogar, undirbogi, stígþrep og vélarhlíf fyrir Ford Ranger Raptor 2023 – Gerðu flottan bíl enn flottari með Metec! . Hafðu samband við verslun eða sölumenn okkar fyrir verð- og almennar fyrirspurnir, sem og afhendingartíma. Einnig getur þú sent okkur línu hér á Facebook. . Ford Ranger 23+ Ford Ranger 19-22 Ford Ranger 12-19 . :. Skoðaðu úrvalið frá Metec: Sendibílar …