Viljayfirlýsing um kaup á vetnisbílum: MAN hTGX

Arnar Fréttir Leave a Comment

Skref stigið í átt að orkuskiptum í þungaflutningum á landi Fimm íslensk fyrirtæki hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á vetnisknúnum MAN hTGX vöruflutningabílum. Um er að ræða dráttarbíla af stærstu gerð, 44/49 tonn. Orka náttúrunnar (ON) framleiðir á Hellisheiði vetni til að knýja bílana og Blær Íslenska vetnisfélagið dreifir því. Með þessu sameinast framleiðandi og innflytjandi bílanna, viðskiptavinir og …

Nýr TGX: Jarðbrú ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Fyrir páska afhentum við Jarðbrú ehf nýjan MAN TGX 33.580. Í bílinn var sett glussakerfi frá HYVA, sem Pétur hjá Fossálum sá um ísetningu á. Einnig var settur toppbogi frá Metec með kösturum frá Ledson. Við óskum þeim til hamingju með bílinn!   Jóhann Pétursson, Karel Guðmundur Halldórsson og Ísabella Karelsdóttir

Nýr TGS: Þ.S. Verktakar ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Þ.S. Verktökum ehf nýjan MAN TGS 33.520 6×6. Bíllinn er útbúinn fyrir snjómokstur og sáu Steinvélar ehf um ísetningu á HYVA glussakerfi og Mählers snjótannabúnaði ásamt annarri smíði. Settir voru Metec ljósabogar á topp og undir framrúðu og ljós eru frá LEDSON. Við óskum Þresti og Þ.S. Verktökum ehf til hamingju með nýja bílinn!     …

Nýr TGS: Steiney ehf.

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í síðustu viku afhentum við Steiney ehf nýjan MAN TGS 33.520 6×6. Bíllinn er útbúinn fyrir snjómokstur og sáu Steinvélar ehf um ísetningu á HYVA glussakerfi og Mählers snjótannabúnaði ásamt annarri smíði. Settir voru Metec ljósabogar á topp og undir framrúðu og ljós eru frá LEDSON. Við óskum Eyjólfi og Steiney ehf til hamingju með nýja bílinn! Jóhann Pétursson, sölumaður …

Nýr TGX: Þ. Sigurðsson

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Þ.Sigurðssyni nýjan MAN TGX 33.640 og er þessi mikið fyrir augað! Bíllinn er vel útbúinn af aukahlutum og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá eru nýjustu tveir bílarnir hans Þrastar gríðarlega flottir. Metec bogar voru að sjálfsögðu settir á bílinn og í þetta sinn í svörtum lit. V-MAX toppbogi, F-Liner undirbogi, S-Liner hliðarbogar og …

Aerokit fyrir vörubíla

Arnar Fréttir Leave a Comment

Við kynnum nýjung frá METEC: Aerokit fyrir vörubíla Settið fyrir hliðarvængina inniheldur tvö rör sem hvort um sig hefur 5-6 rauð LED ljós (fer eftir tegund bíls). Rör fyrir þakvindskeiðina er svo með 5 rauð LED ljós. Samtals eru Aerokit settin með 15-17 ljós innbyggð í 60mm rörin. Saman mynda þessi tvö sett virkilega smekklegt útlit.Smíðað úr hágæða ryðfríu stáli …

Þakgrindur frá Metec

Arnar Fréttir Leave a Comment

Er ekki pláss inni í bílnum? Skelltu því á toppinn – Málið leyst! Metec býður upp hagnýtan og endingargóðan aukabúnað úr ryðfríu og póleruðu stáli fyrir sendibíla. Svo gerir þetta allt bílinn líka svo flottan á að líta! Meðal þess sem í boði er, eru þakgrindur og stigar, sem hefur sannað notagildi sitt. Hvort sem það er í vinnu eða …