Nýr TGM: Bananar ehf

Í dag fengu Bananar ehf nýjan MAN TGM 15.290 afhentan. Bíllinn er með vörukassa frá Igloocar í Póllandi. Er þetta annar MAN bíllinn sem Bananar ehf fá afhentan á síðasta árinu. Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti Guðmundi Aðalsteinssyni hjá Banönum, bílinn. Við óskum Banönum ehf til lukku með bílinn!    

Nýr TGX: Malbikunarstöðin Höfði

Í dag afhentum við Malbikunarstöðinni Höfða nýjan MAN TGX 35.580 með Sörling Goldstar palli. Jóhann Pétursson og Erlingur Örn Karlsson, sölumenn, afhentu Halldóri Torfasyni og Sveinbirni Haukssyni, bílinn. Við óskum Malbikunarstöðinni Höfða til hamingju með nýja bílinn! Jóhann Pétursson og Halldór Torfason   Jóhann, Sveinbjörn Hauksson og Halldór  

Nýr TGL: Vörumiðlun

Á dögunum fékk Vörumiðlun afhentan nýjan MAN TGL 12.250 sem er allur hinn glæsilegasti, enda bíllinn vel búinn aukabúnaði. Við óskum Vörumiðlun til hamingju með bílinn!    

Nýjar rútur afhentar

Nú fyrir helgi fengu Akureyri Excursions afhentar tvær glænýjar og gríðarlega fallegar rútur. Um er að ræða MAN Lion’s Coach og NEOPLAN Tourliner. Báðar eru þær 49 farþega og knúðar áfram af 460 hestafla D26 Euro 6 vélum. Rúturnar eru handsmíðaðar í Tyrklandi og eru öll handtök vönduð til hins ítrasta og til fyrirmyndar. Efnaval og frágangur er í hæsta …

NÝIR! – MAN TGE 3.180

Við eigum til á lager MAN TGE 3.180 sendibíla. Hafið samband við sölumenn okkar fyrir frekari upplýsingar. Erlingur Örn Karlsson: 567-7114 / erlingur@kraftur.is Jóhann Pétursson: 567-7117 / joi@kraftur.is Grímur Fannar Eiríksson: 567-7118 / grimur@kraftur.is  Verð frá 6.600.000 kr.- m/VSK Helstu upplýsingar: 2.0l diesel vél 130kW/177hö Framhjóladrif 8 þrepa sjálfskipting Halogen framljós Þokuljós með beygjuljósum Tauáklæði Aksturstölva Hægt að tengja síma …

NEOPLAN Tourliner

In visual terms the new NEOPLAN Tourliner is clearly a member of the NEOPLAN family.DE:Der neue NEOPLAN Tourliner reiht sich optisch klar in die NEOPLAN-Familie ein.UK:In visual terms the new NEOPLAN Tourliner is clearly a member of the NEOPLAN family.

Fyrstu MAN TGE komnir!

Þeir eru loksins komnir! Fyrstu MAN TGE sendibílarnir eru komnir á lager hjá okkur. Stórglæsilegir bílar sem tekið er eftir! Nánari upplýsingar eru hjá sölumönnum okkar. Erlingur: 567-7114 / erlingur@kraftur.is Grímur: 567-7118 / grimur@kraftur.is Jóhann: 567-7117 / joi@kraftur.is

Nýr TGX: HM Bílar

Halldór Magnússon hjá HM Bílum, tók í dag við nýjum MAN TGX 26.580 6×4. Er þetta fjórði nýi MAN bíllinn sem hann kaupir en hefur haft fleiri í sinni eigu. Jóhann Pétursson afhenti Halldóri bílinn og við óskum honum til lukku með gripinn!