Á dögunum kom nýlegur MAN TGS 35.440 til landsins og eru það VGH Mosfellsbæ ehf sem munu taka hann til notkunnar. Bíllinn kemur í gegnum “TopUsed” söludeild MAN.
Var það Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, sem afhenti þeim Leifi og Haraldi Guðjónssonum hjá VGH, bílinn.
Kraftur hf. óskar VGH til hamingju með þessa einstaklega laglegu og vel útbúnu bifreið.