TGX: Jonni Run

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina Leave a Comment

Jonni Run fékk nýverið nýjan og hreint út sagt magnaðan MAN TGX 26.580 6×4 ásamt Meiller MHPS 44-3L vagni. Vagninn er með 8mm Hardox 450 í botni og 5mm Hardox 400 í hliðum og göflum. Vagninn er samlitur bílnum.

Við fengum þessar myndir sendar frá Jonna, eins og sjá má þá er þetta sett með eindæmum glæsilegt!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *