Nýr TGS: GS frakt ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

GS frakt ehf fékk í dag afhentan nýjan MAN TGS 26.500 6×6 BLS. Bíllinn er í hinum gríðarfallega Nightfire Red lit.

Grímur Eiríksson, sölumaður hjá Krafti, afhenti Gunnlaugi Svanssyni bílinn.

Við óskum honum til hamingju með bílinn!

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *