Störf í boði

Bifvélavirki / Vélvirki

 

Við óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja á vörubílaverkstæði okkar að Vagnhöfða 1-3.
Vinnutími er frá 8-18 mánudag til fimmtudags og 8-15 á föstudögum.

Helstu verkefni og ábyrgð:
Bilanagreiningar, viðgerðir og viðhald á MAN vöru- og hópbifreiðum og Bucher götusópum.

Menntunar- og hæfniskröfur:
Sveinspróf í bifvélavirkjun / vélvirkjun.
Góð samskiptafærni og þjónustulund.
Góð íslensku og ensku kunnátta.
Metnaður til að auka þekkingu og færni.
Almenn tölvukunnátta.
Stundvísi.
Ökuréttindi – meirapróf er kostur.
Reykleysi
Nánari upplýsingar veitir Björn Erlingsson í síma 892-1068 eða bjorn@kraftur.is

 

 

 

Störf í boði

Arnar Fréttir

KrafturLogo

VERKSTÆÐI: Ertu bifvélavirki eða með reynslu af viðgerðum vörubifreiða?

Vegna aukinna umsvifa leitum við að kröftugum einstaklingum til starfa á verkstæði okkar. Um er að ræða almenna þjónustu og viðhald á vörubifreiðum frá MAN, sem og Bucher götusópum og saltkössum.

Æskilegt er að viðkomandi sé bifvélavirki eða hafi í það minnsta góða reynslu af viðgerðum vörubifreiða. Íslenskukunnátta er skilyrði.

Erum við að leita að þér?

Hafðu samband við okkur í síma 567-7100, í tölvupósti á kraftur@kraftur.is eða líttu við hjá okkur á Vagnhöfða 1.