Störf í boði Arnar 23. April 2014 Fréttir, Verkstæði Við óskum að ráða, á verkstæði okkar, bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana vörubílaviðgerðum. Í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Áhugasamir hafi samband við Tómas verkstjóra í síma 822 5770 eða á Vagnhöfða 1-3.