Orlaco

Orlaco sérhæfir sig í hönnun og þróun á hágæða myndavélakerfum í vörubifreiðar, vinnuvélar, lyftara, krana og skip/báta. Orlaco býður upp á myndavélar sem vísa aftur og þá með speglaðri mynd, framhornsmyndavélar, gleiðhornsvélar, myndavélar aftan á vagna og svo mætti lengi telja. Möguleikarnir eru margir.

Á heimasíðu Orlaco má sjá ýmsar útfærslur af myndavélakerfum í boði.