HIAB

Hiab

Hiab krana er óþarft að kynna á Íslandi.  Hiab hefur um áratugaskeið verið með vinsælustu bílkrönum á landinu.  Hleðslulausnir fyrirtækisins eru notaðar á ýmsum sviðum landflutninga og afgreiðslu; þar með talið í byggingariðnaði, dreifingu, sorphreinsun og endurvinnslu.  Hiab er alþjóðlegt markaðs leiðandi vörumerki í hleðslulausnum. Framleiðslulínan samanstendur m.a. af krönum, Multilift krókheysi og Zepro og Focolift vörulyftum.

Á heimasíðu Hiab er að finna frekari upplýsingar og myndir.