MAN mest seldur árið 2013

Arnar Fréttir

 

MAN söluhæsta vörubifreiðin á Íslandi árið 2013.

Á nýliðnu ári voru skráðar samtals 74 hefðbundnar vörubifreiðar með heildarþyngd yfir 7,5 tonn.  Þar af voru skráðar 21 ný MAN vörubifreið, sem gerir rúmlega 28% markaðshlutdeild.

Þar með hefur MAN bætt við enn einu árinu sem vinsælasta tegundin á Íslandi.

 Eimskip SND 18 a (3) (800x600)