Lion’s Intercity

Eins og nafnið gefur til kynna er þessi bíll hugsaður í allt!

Fjölhæfni og frelsi er yfirskrift MAN Lion’s Intercity. Þennan bíl má nota sem strætó, skólabíl, styttri leiðir á milli bæja eða lengri. Hann er þægilegur, öruggur með frábærri aðstöðu fyrir ökumanninn sem eykur enn frekar öryggi ferðalanga, stórra sem smárra.

Hægt er að fá Lion’s Intercity bílana með allt að 59 sætum. MAN Lion’s Intercity stenst ECE R66.02 kröfur um stöðugleika við akstur sem og sem gerir bílinn einn þann öruggasta á vegi í dag og minnkar umtalsvert hættu á að bíll velti.

Kíktu á bækling, settu saman þína hugmynd af bíl og hringdu eftir verði.

 

 

 

 

 

Vefslóð: Settu saman þína eigin rútu (þarfnast Flash): Bæklingur (PDF):
MAN Lion’s Intercity MAN Lion’s rútur MAN Lion’s Intercity

 

 

MAN Lion’s Intercity myndagallerí