Hún ber af, það sést langar leiðir hver er á ferðinni.
Nýja Lion’s Coach rútan framlengir og bætir við gæðin enn frekar og heldur sínu striki: að vera í fremst í fólksfluttningabifreiðum.
MAN setti nýlega á markað glænýja Lion’s Coach. Bíllinn er með nútímalegu útliti, meira afli og hagkvæmni. Það er óhjákvæmilegt að sjá ekki tæknilegar breytingar og finna þegar bíllinn er reyndur. Vélin skilar meira afli en jafnframt eyðir hún minna. Boðið er uppá hraðvirk og öflug aðstoðarkerfi sem tryggja öryggi farþega og ökumanns enn frekar en áður.
Við hjá Krafti hf erum stollt að bjóða íslendingum uppá nýjar MAN rútur og hlökkum til að heyra í þér. Skoðaðu bækling, settu saman þína rútu, hringdu og fáðu verð.
Vefslóð: | Settu saman þína eigin rútu (þarfnast Flash): | Bæklingur (PDF): |
MAN Lion’s Coach | MAN Lion’s rútur | MAN Lion’s Coach |
MAN Lion’s Coach myndagallerí