Promens Tempra fengu í dag afhentan nýjan MAN TGM 15.290 4X2 LL.
Það voru þeir Hannes Eyvindsson, verksmiðjustjóri, og Vilhelm Martin Frederiksen, bifreiðastjóri, sem tóku við bílnum. Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti þeim bifreiðina.
Kraftur hf. óskar Promens Tempra til hamingju með bifreiðina.