Vesti með endurskini

Arnar Fréttir

Öryggi er okkur öllum mikilvægt, hvort sem við erum að vinna á vinnusvæðum þar sem hættur leynast, þar sem lýsing er lítil eða jafnvel bara úti í göngu á gangstígum eða hjólandi við götukanta. 

Við höfum á lager ódýr öryggisvesti með endurskini sem lokast með frönskum rennilás. Ein stærð fyrir alla. 

Þessi vesti henta vel fyrir iðnaðarmenn, göngufólk, hjólafólk sem og skólakrakka. 

Verð: 1.250 kr.- m/VSK stykkið