ODR fær nýjan MAN Arnar 24. February 2014 Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Olíudreifing fengu í dag afhentan nýjan MAN TGX 26.480 6×4 LL. Þetta er fimmti nýi MAN bíllinn sem Guðmundur Guðmundsson, bílstjóri, tekur við. Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti honum bílinn.