Vegagerðin á Húsavík fékk á dögunum afhentan nýjan MAN TGM 13.290 4×4.
Bíllinn er útbúinn Palfinger 7.501 krana, hliðarsturtupalli frá KH-kipper og búnaði til snjómoksturs. Einnig er í honum búnaður fyrir götusóp.
Þetta er seinni bíllinn af tveimur sem voru í standsetningu hjá okkur nýverið. Þann fyrri má sjá með því að smella HÉR.