Nýr TGX: Vörumiðlun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Mánudaginn 3. september tók Vörumiðlun við nýjum MAN TGX 26.580 6×4.

Erlingur Karlsson, sölumaður, afhenti Ástvaldi Ingimarssyni bílinn og við óskum honum, sem og Vörumiðlun, til hamingju með nýja bílinn.

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.