Nýr TGX: Vörumiðlun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Mánudaginn 3. september tók Vörumiðlun við nýjum MAN TGX 26.580 6×4.

Erlingur Karlsson, sölumaður, afhenti Ástvaldi Ingimarssyni bílinn og við óskum honum, sem og Vörumiðlun, til hamingju með nýja bílinn.

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *