Á föstudaginn var afhentum við Vilhjálmi Þórðarsyni og Heiðdísi Sigursteinsdóttur, nýjan MAN TGX 26.580. Er þetta tíundi MAN bíllinn sem Vilhjálmur fær afhentan.
.
.
Bíllinn er af nýrri kynslóð MAN vörubifreiða. Innréttingin hefur tekið miklum breytingum þegar kemur að aðgengi og þægindum ökumanns og farþega, hvort sem það er í akstri, umgengni eða hvíld.
.
Bíllinn skartar sem dæmi stafrænu mælaborði, loftkældu bílstjórasæti, LED ljósum, sem og tölvuborði farþegamegin. Í miðju mælaborðsins er SmartSelect stjórnhnappurinn fyrir hljómtæki og upplýsingaskjái. Gírskiptirinn er nú kominn upp í stýri og í bílstjórahurð eru stjórntakkar fyrir t.d. vinnu- og hazardljós.
Bíllinn skartar sem dæmi stafrænu mælaborði, loftkældu bílstjórasæti, LED ljósum, sem og tölvuborði farþegamegin. Í miðju mælaborðsins er SmartSelect stjórnhnappurinn fyrir hljómtæki og upplýsingaskjái. Gírskiptirinn er nú kominn upp í stýri og í bílstjórahurð eru stjórntakkar fyrir t.d. vinnu- og hazardljós.
.
Að auki eru ljósabogar á topp og undir stuðara frá Metec.
Að auki eru ljósabogar á topp og undir stuðara frá Metec.
.
Við óskum Vilhjálmi og Heiðdísi til hamingju með bílinn!
.
.