Nýr TGX: Víðir og Alda

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir, Nýir bílar og tæki Leave a Comment

Fyrsti MAN TGX af nýju kynslóðinni er kominn á götuna og í vinnu. Við óskum Víði til hamingju með nýja bílinn!

Eins og sjá má er þetta gríðarlega laglegur bíll í alla staði!

Við viljum sýna ykkur nokkrar myndir af honum sem teknar voru rétt áður en hann fór til vinnu, en fleiri myndir eru væntanlegar.




Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *