Nýr TGX: Víðir og Alda

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir, Nýir bílar og tæki Leave a Comment

Fyrsti MAN TGX af nýju kynslóðinni er kominn á götuna og í vinnu. Við óskum Víði til hamingju með nýja bílinn!

Eins og sjá má er þetta gríðarlega laglegur bíll í alla staði!

Við viljum sýna ykkur nokkrar myndir af honum sem teknar voru rétt áður en hann fór til vinnu, en fleiri myndir eru væntanlegar.




Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *