Nýr TGX: Víðir og Alda ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Víðir og Alda ehf fengu á dögunum afhentan glæsilegan TGX 26.580. Bíllinn er búinn öllu því helsta sem að MAN hefur uppá að bjóða.

Þess má geta að þetta er MAN númer 10 sem að Víðir fær afhentan hjá Krafti.hf og óskum við honum innilega til hamingju með bílinn!

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *