Á dögunum afhentum við Þresti Sigurðssyni nýjan MAN TGX 33.510 6X4 BL.
Bíllinn er fyrsti TGX-inn af nýju kynslóðinni með stálstuðara og kemur hann gríðarvel út.
Jóhann Pétursson afhenti Þresti bílinn og var sá síðarnefndi hæstánægður með gripinn.
Jóhann og Þröstur