Við afhentum Suðurverki hf nýjan MAN TGX 26.580 6×4 BLS í dag.
Bíllinn er hinn glæsilegasti og tóku þeir Dofri Eysteinsson, framkvæmdastjóri Suðurverks, og Björn E. Jóhannsson, bílstjóri, við bílnum af Jóhanni Péturssyni, sölumanni.
Kraftur óskar Suðurverki til hamingju með bílinn!

Þeir Björn, Jóhann og Dofri við nýja bílinn

Björn er ánægður með gripinn!