Nýr TGX: Skinnfiskur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Skinnfiskur ehf fékk í gær afhentan MAN TGX 26.560 6×4 BLS, fagurgrænn með skemmtilega útfærslu af 100 Years ljóninu á hliðinni.

Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti Jóakim Guðlaugssyni, bílinn.

Bíllinn er hinn glæsilegasti og óskum við hjá Krafti, Skinnfisk til hamingju með nýja bílinn!

20160602_161004 (1280x707)