Nýr TGX: SG Vélar

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á dögunum fékk Stefán Gunnarsson hjá S.G. Vélum ehf afhentan nýjan og einstaklega fallegan MAN TGX 26.580.

Bíllinn er að sjálfsögðu í hinum fallega Nightfire Red lit og er þetta annar bíllinn hans í þessum lit, en S.G. Vélar fengu fyrir ári síðan þann fyrri. Hægt er að sjá þann bíl HÉR.

Það voru þeir Erlingur Örn Karlsson og Jóhann Pétursson, sem afhentu Stefáni bílinn og Kraftur óskar honum til lukku með nýja bílinn.

 

Erlingur, Stefán og Jóhann.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *