Nýr TGX: Set ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Set ehf röraverksmiðja fengu á dögunum afhentan nýjan og glæsilegan MAN TGX 26.480 6×2/2 BLS.

Smellið á myndirnar hér fyrir neðan til að skoða fleiri myndir af gripnum.

Við hjá Krafti hf. óskum Set ehf til hamingju með nýja bílinn!

20161209_140112