Nýr TGX: Matfugl hf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Matfugli hf nýjan MAN TGX 26.580.

Bíllinn er sérstakur að því leyti að í stað koju er fjögurra manna bekkur fyrir aftan ökumannssæti og farþegasæti, því samtals sæti fyrir 5 auk bílstjóra. Yfirbygging og vagn er frá Van Ravenhorst í Hollandi

Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti Rósmundi Sævarssyni hjá Matfugli bílinn og við óskum Matfugli til hamingju með nýja bílinn!

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *