Nýr TGX: Matfugl hf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Matfugli hf nýjan MAN TGX 26.580.

Bíllinn er sérstakur að því leyti að í stað koju er fjögurra manna bekkur fyrir aftan ökumannssæti og farþegasæti, því samtals sæti fyrir 5 auk bílstjóra. Yfirbygging og vagn er frá Van Ravenhorst í Hollandi

Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti Rósmundi Sævarssyni hjá Matfugli bílinn og við óskum Matfugli til hamingju með nýja bílinn!

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *