Á föstudaginn afhentum við KASK Flutningum ehf. nýjan MAN TGX 26.580.
Bíllinn er vel útbúinn og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, er hann allur hinn glæsilegasti.
Við óskum þeim til lukku með nýja bílinn og bjóðum þá velkomna í hóp MAN eigenda.