Nýr TGX: JOS flutningar ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á dögunum tóku JOS Flutningar ehf. við nýjum MAN TGX 26.580 6×4.

Þessi er annar nýi MAN-inn sem hann kaupir nýjan, en sá fjórði í heildina.

Jóhann afhenti honum Jóni bílinn og við óskum honum til hamingju með gripinn.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *