Á miðvikudag afhentum við Jökulfelli ehf nýjan MAN TGX 33.580 6×4, bíl sem er hlaðinn aukabúnaði, þar á meðal ljósabogum frá Metec og ljósabúnaði frá Strands.
Eins og sjá má er bíllinn virkilega flottur í alla staði.
Við óskum Jökulfelli til lukku með nýja bílinn!