Nýr TGX: Íslandsfrakt

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á föstudaginn var afhentum við Íslandsfrakt nýjan, fullhlaðinn MAN TGX 26.580.

Bíllinn er með Individual pakka, sem er annað sólskyggni, skápaeining með örbylgjuofni og kaffikönnu, en einnig settum við á hann ljósaboga frá Metec og kastara frá Strands.

Glæsilegur bíll í alla staði!

Við óskum Íslandsfrakt til hamingju með þennan virkilega flotta bíl!

 

Jóhann Pétursson, sölumaður, Björn Erlingsson, framkvæmdastjóri Krafts og Jóhann Ólason, eigandi Íslandsfrakt. 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *