Nýr TGX: Íslandsfrakt

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á föstudaginn var afhentum við Íslandsfrakt nýjan, fullhlaðinn MAN TGX 26.580.

Bíllinn er með Individual pakka, sem er annað sólskyggni, skápaeining með örbylgjuofni og kaffikönnu, en einnig settum við á hann ljósaboga frá Metec og kastara frá Strands.

Glæsilegur bíll í alla staði!

Við óskum Íslandsfrakt til hamingju með þennan virkilega flotta bíl!

 

Jóhann Pétursson, sölumaður, Björn Erlingsson, framkvæmdastjóri Krafts og Jóhann Ólason, eigandi Íslandsfrakt. 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *