Nýr TGX: Gatnaþjónustan ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Pétur Óli Pétursson hjá Gatnaþjónustunni ehf, tók við nýjum og fullbúnum MAN TGX 25.580 6×4 í gær. Bíllinn er í fallegum gráum lit.

Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti honum lyklana og óskum við Pétri til hamingju með bílinn!

Í desember fékk hann afhentan nýjan MAN TGS, sem hægt er að skoða með því að smella hér.

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *