Nýr TGX: OH Flutningar ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nýverið afhentum við Sveini Orra Harðarsyni Norðdahl, Orra, hjá OH Flutningum ehf nýjan MAN TGX 26.580 í Nightfire Red lit og er hann hlaðinn aukabúnaði.

Bíllinn kemur með hæstu gerð af húsi og stóra toppboganum ásamt undirboga. Að auki var hliðarsett og ljósabogar þar undir, sett á bílinn.

Erlingur afhenti Orra bílinn og við óskum honum til hamingju með nýja gripinn, sem er eins og sjá má, með þeim flottari!

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *