Nýr TGX: E.T. hf.

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við E.T. hf. nýjan og gríðarlega flottan MAN TGX 33.580 6×4 LL.

Eins og myndirnar sýna þá er bíllinn virkilega vel lukkaður í alla staði.

Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson tók við bílnum fyrir hönd E.T. hf.

Við óskum E.T. hf til lukku með bílinn!

 

Gunnlaugur og Guðmundur Bjarnason, sölumaður, við afhendingu bílsins

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *