Nýr TGX: E.T. hf.

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við E.T. hf. nýjan og gríðarlega flottan MAN TGX 33.580 6×4 LL.

Eins og myndirnar sýna þá er bíllinn virkilega vel lukkaður í alla staði.

Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson tók við bílnum fyrir hönd E.T. hf.

Við óskum E.T. hf til lukku með bílinn!

 

Gunnlaugur og Guðmundur Bjarnason, sölumaður, við afhendingu bílsins

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *