Nýr TGX D38: ET ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

ET ehf. fékk nú fyrir helgi afhentan nýjan og glæsilegan MAN TGX 26.560 6×4 BLS.

Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti Einari Gíslasyni, framkvæmdastjóra ET, bílinn.

Kraftur óskar ET til hamingju með nýja gripinn!

 

20160721_145338 1 (1280x720)