Fyrir helgi afhentum við Colas hf nýjan MAN TGX 26.580.
Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti Auðunni Pálssyni, sviðsstjóra framkvæmdasviðs hjá Colas, bílinn.
Hinn glæsilegasti bíll og við óskum þeim til hamingju með nýja tækið!
Jóhann Pétursson, sölumaður og Auðunn Pálsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs hjá Colas, við afhendingu bílsins.