Nýr TGX: Akstur og köfun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á dögunum fengum Akstur og köfun afhentan nýjan MAN TGX 26.580 Performance Line.

Bíllinn er ríkulega útbúinn og glæsilegur á alla kanta. Performance Line innréttingarpakkinn inniheldur meðal annars glæsileg leðursæti og leðurstýri, bláar gardínur, bláa sauma í sætum og stýri, blá belti og bláa lista í innréttingu.

Við óskum Akstri og köfun til hamingju með bílinn!

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *