Nýr TGS: Vélamiðstöð

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Vélamiðstöð ehf fengu afhentan nýjan MAN TGS 26.360 6X2 LL á dögunum. Bíllinn er sérútbúinn fyrir sorphirðu.

Bíllinn er með bekk í stað koju og því pláss fyrir samtals 5 farþega, auk ökumanns. Búnaður frá Norba er á bílnum.

Grímur Fannar Eiríksson afhenti Bjarna Birgissyni bílinn og óskum við Vélamiðstöðinni til hamingju með bílinn!

 

Grímur Fannar Eiríksson, sölumaður hjá Krafti, og Bjarni Birgisson, verkstæðisformaður hjá Vélamiðstöð.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *