Nýr TGS: Vélamiðstöð

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Vélamiðstöð ehf fengu afhentan nýjan MAN TGS 26.360 6X2 LL á dögunum. Bíllinn er sérútbúinn fyrir sorphirðu.

Bíllinn er með bekk í stað koju og því pláss fyrir samtals 5 farþega, auk ökumanns. Búnaður frá Norba er á bílnum.

Grímur Fannar Eiríksson afhenti Bjarna Birgissyni bílinn og óskum við Vélamiðstöðinni til hamingju með bílinn!

 

Grímur Fannar Eiríksson, sölumaður hjá Krafti, og Bjarni Birgisson, verkstæðisformaður hjá Vélamiðstöð.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *