Nýr TGS: Urð og grjót

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Urð og grjót ehf hafa fengið nýjan MAN TGS 35.510 8X6H afhentan.

Bíllinn er fjölnota með stól og palli frá KH-Kipper og hydrodrifi

Kraftur hf óskar þeim til lukku með bílinn, en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er bíllinn hinn glæsilegasti.

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *