Nýr TGS: SG Vélar

Stefán Gunnarsson, eigandi SG Véla hef, tók við nýjum MAN TGS 33.500 6×6 í Nightfire Red lit og er bíllinn vel útbúinn til snjómoksturs.

Jóhann Pétursson afhenti Stefáni bílinn og við óskum honum til lukku með gripinn!

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *