Nýr TGS: Karl Viðar Pálsson

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Karl Viðar Pálsson fékk í dag afhentan nýjan og stórglæsilegan MAN TGS 6×6 BLS.

Bíllinn er mjög vel búinn aukabúnaði frá MAN, auk þess sem sett var á hann glussakerfi fyrir sturtuvagn og sideloader. Einnig er hann með snjótannabúnað.

Jóhann Pétursson, sölumaður hjá Krafti, afhenti Karli bílinn og óskum við honum til hamingju með hann!